Við notumst við sérhannað spjallmenni, eða chatbot, sem er sniðið að þörfum hótela og gististaða. Hægt er að bóka herbergi beint í gegnum spjallmennið og losna við að greiða sérstök þjónustugjöld.
Kynntu þér þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði hjá okkur og hafðu samband. Við spörum þér sporin og auðveldum allt utanumhald.