Sjálfsinnritun

Við bjóðum upp á búnað sem tryggir einföld og snertilaus samskipti á milli gesta og gististaða. Búnaðurinn tengist gestamóttöku og dyralæsingum til að auðvelda fljótlega og örugga innritun.

 Hægt er að ganga frá öllu innritunarferlinu í gegnum símann og það sparar tíma og fyrirhöfn fyrir gesti og gististaði.

dots.png

ERTU MEÐ EITTHVAÐ Í HUGA?

Kynntu þér þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði hjá okkur og hafðu samband. Við spörum þér sporin og auðveldum allt utanumhald.